Cover image of show Bókaklúbburinn Barbí

Bókaklúbburinn Barbí

Podcast by Freydís Leifsdóttir

Icelandic

Personal stories & conversations

Limited Offer

2 months for 19 kr.

Then 99 kr. / monthCancel anytime.

  • 20 hours of audiobooks / month
  • Podcasts only on Podimo
  • All free podcasts
Get Started

About Bókaklúbburinn Barbí

Bókaklúbburinn Barbí er í rauninni ekkert bókaklúbbur heldur bara vettvangur fyrir okkur, tvær vinkonur sem búa í sitthvoru horni heimsins, til að spjalla saman, heyra hvað er að frétta og tala um lífið og tilveruna. Við erum ólíkar týpur sem lifum ólíkum lífsstíl og fluttum frá litla Íslandi í ólíkum tilgangi. Halldóra er að sigra heiminn í evrópskum listaháskóla í London, og Freydís ákvað að elta ástina til Danmerkur. Í þáttunum spjöllum við stöllur um það hvernig það er að búa erlendis, venja sig að nýjum siðum og venjum, hvað er líkt og hvað er ólíkt með löndunum þremur.

All episodes

2 episodes
episode 1. að flytja til útlanda - ferlið, áskoranir og upplifanir artwork

1. að flytja til útlanda - ferlið, áskoranir og upplifanir

Í þessum þætti Bókaklúbbsins Barbí tala Halldóra og Freydís um það hvers vegna þær völdu að flytja erlendis, hvað var það sem dró þær út, hvernig var ferlið og hvernig er það að kynnast nýjum stað og nýju samfélagi?

06 May 2020 - 59 min
episode Bókaklúbburinn Barbí - Reynum aftur artwork

Bókaklúbburinn Barbí - Reynum aftur

Við stöllurnar ákváðum í þessu blessaða samkomubanni að setjast niður og taka upp eins og einn podcastþátt. Það er margt að frétta síðan síðast og er þessi þáttur þess vegna svolítið út um víðan völl. Við vonum að þið njótið kæru vinir.

08 Apr 2020 - 1 h 1 min
Sign up to listen
En fantastisk app med et enormt stort udvalg af spændende podcasts. Podimo formår virkelig at lave godt indhold, der takler de lidt mere svære emner. At der så også er lydbøger oveni til en billig pris, gør at det er blevet min favorit app.
En fantastisk app med et enormt stort udvalg af spændende podcasts. Podimo formår virkelig at lave godt indhold, der takler de lidt mere svære emner. At der så også er lydbøger oveni til en billig pris, gør at det er blevet min favorit app.
Rigtig god tjeneste med gode eksklusive podcasts og derudover et kæmpe udvalg af podcasts og lydbøger. Kan varmt anbefales, om ikke andet så udelukkende pga Dårligdommerne, Klovn podcast, Hakkedrengene og Han duo 😁 👍
Podimo er blevet uundværlig! Til lange bilture, hverdagen, rengøringen og i det hele taget, når man trænger til lidt adspredelse.

Choose your subscription

Limited Offer

Premium

20 hours of audiobooks

  • Podcasts only on Podimo

  • All free podcasts

  • Cancel anytime

2 months for 19 kr.
Then 99 kr. / month

Get Started

Premium Plus

Unlimited audiobooks

  • Podcasts only on Podimo

  • All free podcasts

  • Cancel anytime

Start 7 days free trial
Then 129 kr. / month

Start for free

Only on Podimo

Popular audiobooks

Get Started

2 months for 19 kr. Then 99 kr. / month. Cancel anytime.